Ég heiti Valtýr Örn

Ég er forritari, viðmótshönnuður og nemandi.

Ég útskrifaðist úr Mennta­skólanum í Reykja­vík árið 2017 þar sem ég sinnti for­mennsku elsta nemenda­félags íslands en er nú að ljúka við BS nám í Hugbúnaðar­verkfræði við Hás­kóla Íslands.

Meðfram skóla hef ég unnið sem front-end forritari hjá ýmsum fyrir­tækjum. Þar á meðal má nefna influencer marketing sprotann Takumi og SaaS fyrir­tækið Avo sem fór í gegn um Y-Combinator hraðal­inn.

Árið 2018 setti ég af stað Anorak, samfélags­miðil fyrir nemendur og nemenda­félög í framhalds­skólum á Íslandi. Anorak var um nokkurt skeið mest sótta smá­forritið á íslenska App Store og sá mikla notkun í skólum á borð við MR, Verzló og Kvennó.

Sækja ferilskrá
github.com/valtyr