Ég heiti Valtýr Örn

Ég er útskrifaður úr Menntaskólanum í Reykjavík þar sem ég var nemendafélagsformaður en nú stunda ég BS nám við Háskóla Íslands.

Seinasta árið vann ég sem front-end forritari hjá áhrifavaldamarkaðssetningarþjónustunni Takumi og sá um þróun á smáforritinu þeirra. Nú vinn ég sjálfstætt og rek samfélagsmiðilinn anorak fyrir nemendur og nemendafélög í íslenskum framhaldsskólum.

Sækja ferilskrágithub.com/valtyr